sunnudagur, apríl 20, 2008

773.

Ekki nóg með það að ég sé yfirgefin, heldur er ég í þokkabót veik. Eða ok kannski ekki svo veik í dag heldur slöpp, en veik í gær. Magakveisur eru dauði. En samt... léttist maður ekki af þessu? Þyngdartap er vel þegið:) Er bara búin að borða smá súpu í dag og drekka vatn og er ekkert svöng... minnir mig á gamla tíma þegar ég forðaðist það eins og heitan eldinn að borða en var samt aldrei svöng. Those times are GONE.

Engin ummæli: