785.færsla.
Þótt við séum ólík
þá sameinar ein þráhyggja okkur
að syngja er líf okkar
og tónlist mín er rödd þín
Þetta voru hrikaleg mistök að setja "A tu lado" á bloggið. Nú fæ ég það alltaf á heilann þegar ég kíkja á bloggði. Slæmt mál.
Ég elska að þýða spænsk lög (og vanda mig ekki of mikið við það). Textinn verður alltaf eitthvað disaster, eins og hér fyrir ofan.
1 ummæli:
haha. Er ég orðin útlendingur "þegar ég kíkja"
Skrifa ummæli