Úff, sama hér. Ég er bara svo hrikalega syfjuð. Og af því að ég er búin að læra það sem ég þarf nauðsynlega að læra í dag þá ætla ég aðeins að skríða upp í rúm. Les kannski aðeins í Frankenstein og slæ þá tvær flugur í einu höggi, losa mig við syfjuna og les námsefni (eigum að lesa bókina fyrir Strauma og stefnur).
ég er EKKERT búin að læra... búin að reyna að opna námsefnið í þremur mismunandi tölvum í dag og ekkert gekk... síðan er ég að vinna núna í kvöld og ekki get ég lært hér. Frat. Takk annars fyrir síðast og vonandi brá þér ekki of mikið þegar ég stökk út úr trjánum að segja hæ! :)
Við erum greinilega allar að standa okkur í náminu. Ofsa duglegar.
Sem við erum samt sko.
Annars er ég að skíta á mig út af spænskunni í vetur. Hvort myndir þú taka námskeið sem þú hefur engan sérstakan áhuga á en ræður ágætlega við eða námskeið sem þú hefur mikinn áhuga á en á eftir að reynast þér mjööög erfitt?
Veit bara ekki hvort ég á að velja Menningu, þjóðlíf og sögu Spánar sem ég hef engan áhuga á eða Bókmenntir Rómönsku Ameríku sem er ótrúlega áhugavert fock erfitt.
Komdu svo bara í magadans í kvöld og hættu þessari vitleysu.
Úff ég veit það ekki. Samt vel ég held ég oftast það sem mér finnst skemmtilegt/áhugavert frekar en eitthvað sem mér finnst leiðinlegt þó að það sé auðveldara. En stundum borgar sig kannski að taka eitthvað auðvelt.
Kem í afró á þriðjudaginn. Er búina að fara út að labba/skokka í dag. Má ekki vera að því að fara aftur.
8 ummæli:
jahá, þú hlýtur að vera með nýjasta tískusjúkdóminn. Farðu strax og fáðu greiningu
Úff, sama hér. Ég er bara svo hrikalega syfjuð. Og af því að ég er búin að læra það sem ég þarf nauðsynlega að læra í dag þá ætla ég aðeins að skríða upp í rúm. Les kannski aðeins í Frankenstein og slæ þá tvær flugur í einu höggi, losa mig við syfjuna og les námsefni (eigum að lesa bókina fyrir Strauma og stefnur).
dr
Fríða getur þú greint mig og gefið mér bæði róandi og örfandi, eftir því sem hentar?
DR: þú ert samt búin að læra það sem þú þarft að læra. Það er gott! Hitt er bara auka
ég er EKKERT búin að læra... búin að reyna að opna námsefnið í þremur mismunandi tölvum í dag og ekkert gekk... síðan er ég að vinna núna í kvöld og ekki get ég lært hér. Frat. Takk annars fyrir síðast og vonandi brá þér ekki of mikið þegar ég stökk út úr trjánum að segja hæ! :)
Mér brá svolítið haha. Ég sem var búin að horfa beint á þig og kannaðist ekkert við þig.
Kunnuglegt vandamal!!
Geiiiiiiiiiisp....
Við erum greinilega allar að standa okkur í náminu. Ofsa duglegar.
Sem við erum samt sko.
Annars er ég að skíta á mig út af spænskunni í vetur. Hvort myndir þú taka námskeið sem þú hefur engan sérstakan áhuga á en ræður ágætlega við eða námskeið sem þú hefur mikinn áhuga á en á eftir að reynast þér mjööög erfitt?
Veit bara ekki hvort ég á að velja Menningu, þjóðlíf og sögu Spánar sem ég hef engan áhuga á eða Bókmenntir Rómönsku Ameríku sem er ótrúlega áhugavert fock erfitt.
Komdu svo bara í magadans í kvöld og hættu þessari vitleysu.
dr
Úff ég veit það ekki. Samt vel ég held ég oftast það sem mér finnst skemmtilegt/áhugavert frekar en eitthvað sem mér finnst leiðinlegt þó að það sé auðveldara. En stundum borgar sig kannski að taka eitthvað auðvelt.
Kem í afró á þriðjudaginn. Er búina að fara út að labba/skokka í dag. Má ekki vera að því að fara aftur.
Skrifa ummæli