877.færsla. Oh nei
Oh nei. Ég gleymdi nestinu mínu heima! Ég sem er svo fátæk að ég hef tæplega efni á að vera að kaupa mér mat hér. Oooooo.
Óþroskasaga ungrar stúlku á þrítugsaldri.
Oh nei. Ég gleymdi nestinu mínu heima! Ég sem er svo fátæk að ég hef tæplega efni á að vera að kaupa mér mat hér. Oooooo.
Þetta reit Regnhlif kl. 11:55
Flokkar klaufaskapur, matur
5 ummæli:
æj! og engin Sigrún til að gefa þér lasagna :(
-Gyða
oooo og ég sem átti fullt box af brokkólí og blómkálssúpu... manjana bara
:)
Hringi bara í þig Sigrún matarkona ef ég er svöng einhverntíman í lífinu. Daginn sem þú komst með allt súsjíið leið mér eins og ég hefði unnið í lottóinu.
En finnst þér ekki gott að hafa aðgang að svona fínni kaffiteríu eins og Hámu? Það dugar nú ekkert minna í kavíar- og kampavínshúðaða maga íslenskra stúdenta.
Nú ef þér líkar það ekki þá geturðu alltaf brugðið þér út í lágvöruverðsverslunina 10-11 sem starfrækt er, væntanlega með velþóknun FS, á Stúdentagörðum og hefur bjargað góðstúdentum frá því að leggjast svo lágt að fara í verslanir á kristilegum tímum innan um sauðsvartan almúgann.
Daginn sem ég kom með súsíið leið mér eins og ég væri stórklikkuð og þið mynduð öll endanlega hafna mér fyrir að vera svikamálfræðingur...hehehe en gott að það eru tvær hliðar á öllum málum
Skrifa ummæli