899.færsla.
Nú las ég aftur færslu 897 og mér dettur strax í hug komment sem einhver hefði getað kommentað en gerði ekki.
„Ha, 11 ár síðan þú varst 17? Nei, það getur ekki verið. Þú lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en 18.“
nei, bara dæmi
Óþroskasaga ungrar stúlku á þrítugsaldri.
Nú las ég aftur færslu 897 og mér dettur strax í hug komment sem einhver hefði getað kommentað en gerði ekki.
„Ha, 11 ár síðan þú varst 17? Nei, það getur ekki verið. Þú lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en 18.“
nei, bara dæmi
Þetta reit Regnhlif kl. 15:22
Flokkar blogg, mannasiðir, útlit, vangaveltur
3 ummæli:
Hvernig í ósköpunum átti maður að geta reiknað með því að hér myndi rigna svona inn færslunum? Tek undir sorgmæðuna yfir því að engir finni hjá sér hvöt til að kommenta. Leggjum bara Trínu niður og þá koma allir aftur á bloggið eða???
Ætlastu til að okkur sýnist þú vera orðin átján?
Ég vil ekki vera of barnaleg þannig að mér finnst eðlilegt að ætlast til að fólki finnist ég ekki deginum eldri en átján.
Já, ég hef miklar áhyggjur af neikvæðum áhrifum Trínu (ef þú ert að tala um það sama og ég) á bloggið.
Trýna er mjög gott orð fyrir feisbúkkið.
Skrifa ummæli