miðvikudagur, janúar 27, 2010

928.færsla. Á (H)lífi

Já.

Ég er nettengd.

Vííí.

Get byrjað að blogga aftur. Verð að leita að mínum innri bloggara. Vona að hann sé ekki dauður af vanrækslu. Eða orðinn leiðinlegur, vegna fyrrnefndrar vanrækslu.

Hugsanlega hefur minn innri bloggari orðið fyrir áhrifum af tali 2 ára barna, þar sem þau eru stærstur hluti þess fólks sem ég umgengst þessa dagana. Þá gæti bloggið orðið eitthvað í þessa áttina:

[Hæ!!!!!!

Hæ!!!!!!

Hlíf!

Blogga!!!

Blogga. Netið!

Ekki blogga. Ekki netið!]

Vonum það besta.

5 ummæli:

Fríða sagði...

ooooh hvað aðdáendurnir geta farið að hlakka mikið til aftur :)

Heimir Freyr sagði...

Húrra!

Nafnlaus sagði...

Þú bloggaðir! Jibbíkæjei!!!!!

(Helga dansar stríðsdans)

Nafnlaus sagði...

Datti! Vatti! Letti! Mamma! Mamma, hetta letti! Hetti! Hetta Hetti! Mamma, detta, vatti!

Nafnlaus sagði...

Veivei! Gaman að sjá þig hér aftur :)
-Gyða