þriðjudagur, maí 18, 2010

961. færsla. Eurovision 2010 - ÍSLAND

Samkvæmt tilvijanakenndri uppröðun minni á löndunum er núna komið að framlagi Íslands!!

Húrra.

Og ég get sagt ykkur það að eftir nákvæmlega viku verð ég komin í Telenor Arena (þegar ég skrifa þetta er nákvæmlega vika og tvær mínútur í að húsið loki fyrir keppnina) til að horfa á undankeppnina sem Ísland tekur þátt í.

Súrrealískt? Já!

Ég veit að íslenski hópurinn með standa sig með sóma og ég hlakka til að fylgjast með þeim úr salnum.



Áfram Hera Björk! Áfram Ísland.

Hér er svo volcano version af laginu:


:)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hva, er ekkert svona besta og versta um Ísland? Ég var alveg orðin spennt sko.

dr

Annan sagði...

Oh, þú ert svo fyndin esskan ;) Gaman að kíkja á þetta! Og svo er það bara Skandinavíureisan á morgun! Dásamlegt! Ég ætla að vinka þér!