mánudagur, ágúst 30, 2010

971. færsla. Glaxo-barnið

Núna er ég að leita að máldæmum í gömlum tímaritum. Þegar ég skoða dæmin nánar rekst ég oft á eitthvað skemmtilegt í blaðinu. Ég gæti alveg dottið ofan í framhaldssögurnar, sem virðast ansi dramatískar sumar hverjar. Annað sem ég elska í þessum gömlu blöðum eru auglýsingarnar. Eins og þessi, sem mér finnst alveg frábær:


Morgunblaðið, 30. júní 1922

Og þessi var langt á undan sinni samtíð, með e-mail!


Morgunblaðið, 15. nóvember 1913

(OK, ég veit að þetta er ekki e-mail, mér fannst þetta bara fyndið)

2 ummæli:

ella sagði...

Mér finnst þurfa að leggjast í rannsóknarblaðamennsku til að finna út hvernig Steina Jónssyni Glaxobarni reiddi af í lífinu.
Email.. koppar eru uppáhalds.

asa sagði...

hahahhaa.