972.færsla.
Mig langar að lesa blogg. Sakna þess þegar "allir" blogguðu. Væri sko alveg til í að skipta á feisbúkkinu og blogginu. En þýðir lítið að kvarta undan því að enginn bloggi, þegar maður bloggar ekki sjálfur:)
Vá. Tíminn líður. Undarlega hratt. Jólin. Skrítin. Hlakka til- samt.
Hm.
Ég ætla að fara að blogga aftur. Já. Innihaldsríkari færslum en þessari samt.
Haha, muniði eftir földu myndavélinni sem ég hélt að væri raunveruleiki?
Bara svona að rifja upp eitthvað skemmtilegt fyrst ég hef ekkert skemmtilegt að segja, hehh.
7 ummæli:
Já frænka mín, bloggumst.
Ég er algjörlega sammála þér. Mér eiginlega leiðist fésið, bara aldrei neitt að gerast. Hundrað sinnum skemmtilegra að blogga.
Sem ég geri sjaldan því ég held alltaf að allir séu á fésinu og lesi ekki blogg.
dr
ég veit DR!
Ég var strax búin að gleyma því að ég ætlaði að blogga meira:)
Ég get þá bloggað með það í huga að a.m.k. tveir lesi það:)
Ég les líka. Kíki allavega stundum:)
Ég sakna bloggsins líka :) :) :) undarlega hratt. allt.
Heyrðu.. eigum við að fara í bláa lónið einhverntíma það kostar 1500 kr fyrir kreditkorthafa.
Ég ætla byrja blogga aftur. en samt, bloggið mitt var svo -innihaldsrýrt.
ætti kannski að taka fyrir þemu.
hehe.
þitt blogg er uppáhalds ennþá hjá mér sko
jájájá líst vel á aukin blogg! elska að lesa blogg :)
Skrifa ummæli