sunnudagur, mars 06, 2011

982.færsla. Helgin

Viðburðarík helgi.

Bíó: Okkar eigin Osló. Mjög skemmtileg

Fjölskyldumorgunkaffi hjá pabba. Gaman

Barnaafmæli. Gaman

Doktorsvörn. Áhugaverð

Doktorsveisla. Skemmtileg

Sund. Notó. Soldið kalt

Hádó á frú Berglaugu. Gott.

Bollubakstur: virðist hafa heppnast, þrátt fyrir að ég hafi gert heiðarlega tilraun til að klúðra þessu með því að lesa uppskriftina einhvern veginn kolvitlaust og blandaði því öllu saman í vitlausri röð. Þetta voru sko gerdeigsbollurnar, þær eru inni í ofninum. Mér finnst samt vatnsdegisbollur svo fyndnar. Það er ekkert í uppskriftinni! Enda er þær nátturulega mest bara loft þegar þær eru bakaðar:) En góðar samt.

Kaffihús: Ekki vitað hvernig verður af því að ég er ekki ennþá farin á það.

uppdeit: hrósaði happi of snemma. er aðeins búin ofbaka bollurnar ... held þetta sleppi samt

1 ummæli:

ella sagði...

Mér finnst ofbakað mun betra en vanbakað.