997. færsla. breytingar ...
Damn it! Ég var að fatta að ég verð að breyta undirtitlinum á blogginu mínu! Í fyrsta lagi þá er ég ekki lengur á þrítugsaldri og það er eitthvað undarlegt að tala um óþroskasögu þegar maður er orðin móðir. Móðir. Ofsalega virðuleg.
Kannski ætti undirtitillinn að vera "þroskasaga virðulegrar móður á fertugsaldri".
5 ummæli:
Hahaha! Mér finnst það snilldarundirtitill. Annars finnst mér fáránlegt að segja að fólk sé komið á fertugsaldur rétt orðið þrítugt! Finnst að við ættum að breyta þessu og herma eftir enskumælandi þjóðum í þessum málum :)
Gyða
:D Hahaha! Snilldartitill:)
Hvað skyldi það nú eiginlega vera sem lætur fólk skammast sín fyrir aldur??? Telja það á einhvern hátt "flottara" að vera á þrítugsaldri en fertugsaldri? Þarfnast endurskoðunar að mínu áliti.
Sko, Ella, það er þjóðfélagið!!
Ég er svona að reyna að taka þessu bara opnum örmum
ah þú kemst ekki á fertugsaldurinn fyrr en eftir 12 daga, nú stenduru á þrítugu. ég kannaði málið þar sem 30 talan er rétt handan við hornið hjá mér :)
hansa
Skrifa ummæli