laugardagur, janúar 07, 2017

1048.

Í dag gerðist það helst markvert að ég náði mér í ókeypis (barna-) ferðarúm af gefins, allt gefins á facebook. YES. Vel gert.

Og það að mér skrikaði fótur á koddainniskónum sem Einar fékk í jólagjöf og flaug mjúklega á rassinn. Auðvitað með kaffibolla í höndunum. Og skvetti innihaldi hans vel og vandlega yfir andlitið á mér. Við erum að tala um kaffi í nösunum og alles. Enn á ný er ég þakklát fyrir ylvolgt kaffi.

2 ummæli:

ella sagði...

Ég hef löngum talið að kaffi sé stórlega ofmetið. Hef ekki nokkra trú á því til baða heldur.

Nanna sagði...

Aaahahah þú ert svo skemmtilega fyndin! :D