mánudagur, mars 10, 2008

752.færsla. dularfull rödd

Hver var það sem sagði guð hjálpi þér þegar ég hnerraði áðan?

ég er sko á Þjóðarbókhlöðunni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er alveg öruggt að það hafi ekki bara staðið á skjánum?