miðvikudagur, ágúst 20, 2008

818. færsla.

En hræðilegt flugslysið í Madríd.

Þó ég vilji endilega vinna þá í handbolta, þá finnst mér alltaf sérstaklega leiðinlegt að frétta af hörmungum á Spáni. Enda elska ég Spán og Spánverja.

Engin ummæli: