mánudagur, ágúst 25, 2008

821.færsla. På godset

Hej. Jeg sidder oppe i mit værelse í Sandbjerg gods. Jeg har lige fundet ud af at interneted virker godt her oppe. De er mæged skönt her... der er træer, og sö/vand (eller sådan noget) og fuglesang hele tiden (en sönderjysk öl). Her, på grammatik-sommerkampen, er mange nordiske mennesker og nogle ikke-nordiske. Alle de nordiske snakker hele tiden sit sprog med os, svensk, norskt eller danskt. Og det er i orden, fordi det er ikke så svært at forstå... men det betyder at jeg siger IKKE NOGED SOM HELST, fordi jeg er ikke vant til at snakke skandinavisk. Så ved jeg aldrig om jeg skal snakke dansk, eller pröve at snakke fake norsk eller svensk. Så jeg tyer bara. Eða þið vitið, þeygi.

Nú skider jeg næsten í bukserne for frygt... snart skal jeg snakke. Og det er so dumt jeg skal sige. Shit. Eller, på onsdag er det som jeg snakker... Á morgun förum við í exkúrsjón og vi rejser til Tyskland! Jeg har aldrig været í Tyskland.

Ég nenni ekki að svara tölvupóstum fyrr en ég kem heim. Vildi bara aðeins láta vita af mér, fyrst netið virkar. Annars er ég farin að halda áfram að undirbúa blessaða fyrirlesturinn minn. Stundum veit ég ekki af hverju maður gerir sjálfum sér svonalagað, af hverju var ég ekki bara heima hjá mér? Þetta er svo ógnvekjandi. En það er á vissan hátt afstressandi að hafa þjáningarbróður, þ.e. hann Heimi, sem er líka stressaður. Gott einhvern veginn að vita að maður er ekki einn, þó að ég efist ekkert um að hans fyrirlestur verði mjög góður. Jæja, yfir og út. Ég má engan tíma missa.

Farvel vi ses

10 ummæli:

Fríða sagði...

Það er mun gáfulegra að nota tímann í að æfa sig í að lesa fyrirlesturinn upphátt en að vera að stressa sig. Lestu hann bara nógu andskoti oft upphátt. Og stattu svo fyrir framan spegil líka og lestu þetta þar. Og láttu þennan þjáningarbróður hlusta á þig.

Been there, done that. Þetta er ógeðslega gaman eftirá :) Nú gæti ég til dæmis ekki talað svona yfirlætislega um þetta hefði ég bara verið heima á sínum tíma og engan fyrirlestur haldið.

Nafnlaus sagði...

Baráttukveðja frænka mín.

Nafnlaus sagði...

Gangi ykkur systkinum vel! Ég bið að heilsa Heimi.

Nafnlaus sagði...

Thu munt an efa standa thig eins og hetja!! Barattukvedjur til malsfraedingsins mikla!!!! Urrrr og koma svo! :)

Ásta & allir sagði...

Jeg synes det lyder meget spændende! Hvis jeg ikke behøvede at arbejde ville jeg hoppe i tog for at se dig :) Men glæder mig ellers til at se dig på torsdag? Hvornår skal jeg komme og hente dig på stationen... Jeg håber at du har mit danske nummer så kan du bare ringe :)

pøj pøj med dit oplæg,

Du skal du bare gi' den gas og så er det snart overstået

Nafnlaus sagði...

Þú rústar þessu

dr (2,5 kíló farin, jeeeeeiiiii)

SigrunSt sagði...

sigrún sjúkraþjálfari íslenska málfræðihópsins hér einnig stödd á hótelherbergi þó í öðru (og mun töffaðara húsi og stærra herbergi hehehe) ég og ítölsku og færeysku málfræðingarnir ;) Hlíf mun ekki pissa í buxurnar á morgun ég mun sjá til þess...nudda hana alla mjúka og helli í hana suður jótsku öli og hún veðrur sko flottari en allir þeir sem hafa talað hingað til nema kannski sá íslenski hann var flottur annars hafa allir hinir verið ágætir en þó ekki eins góðir og Hlíf á morgun það er eitt sem víst er

kram
Sigrún andlegur stuðnigsaðili Hlífar (a.k.a. Sjöfn)

María Margrét sagði...

Gangi þér rosavel!

Solla sagði...

Break a leg !

ps. hefurðu aldrei verið í Þýskalandi?!!! Ég er orðlaus ! Þér er hjartanlega boðið í heimsókn hér með. Bý klst. frá Frankfurt Flughafen.

Nafnlaus sagði...

Leak a breg!

Hey, við verðum að hafa enn eitt drekkum tollinn kvöld þegar að þú kemur heim. Ég er formlega orðin fátækur námsmaður og er alveg laus á þriðjudögum svo að Koja á mánudaginn hljómar vel í mín eyru :) Svo á ég líka tvöfaldan toll þar sem ég fór tvisvar til útlanda síðustu vikuna. Er annars ennþá í útlandinu og er að hugsa um að segjast hér að :) Fjórir lítrar af bjór á bar fyrir 1500 kall!!!! Skilaðu kveðju til Ástunnar og Hallsins!