miðvikudagur, október 22, 2008

842.færsla. bækur

Stal þessum lista hjá henni Eyrúnu og hún stal þessu frá e-m öðrum. Þetta eru sumsagt listi með bókum sem maður verður að vera búinn að lesa áður en maður verður þrítugur, endurbættur af Eyrúnu. Varð fyrir vonbrigðum með hvað ég var búin að lesa fáar. Svo nú ætla ég að setja mér það markmið að klára þennan lista.... fyrir 23 jan 2011...
Vill einhver vera með? Byrja á Bjarvættinum í grasinu, en ég byrjaði á henni e-n tíman í sumar.

1. 1984 e. George Orwell.
2. A Clockwork Orange e. Anthony Burgess.
3. Alkemistinn e. Paulo Coelho.
4. Á hverfanda hveli e. Margaret Mitchell.
5. Ástkær e. Toni Morrison
6. Babettes gæstebud e. Karen Blixen.
7. Brave New World e. Aldous Huxley.
8. David Copperfield e. Charles Dickens.
9. Gamli maðurinn og hafið e. Ernest Hemingway.
10. Glæpur og refsing e. Fjodor Dostojevskí.
11. Grandavegur 7 e. Vigdísi Grímsdóttur.
12. Guðdómlegi gleðileikurinn e. Dante Alighieri.
13. Himnaríki og helvíti e. Jón Kalmann Stefánsson.
14. Hroki og hleypidómar e. Jane Austen.
15. Ilmurinn e. Patrick Suskind.
16. Kona fer til læknis e. Ray Kluun.
17. Hundrað ára einsemd e. Gabriel García Márquez.
18. Sálmurinn um blómið e. Þórberg Þórðarson.
19. Sjálfstætt fólk e. Halldór Laxness.
20. Stríð og friður e. Leó Tolstoj.
21. Svartfugl e. Gunnar Gunnarsson.
22. Art of War e. Sun Tzu.
23. The Catcher in the Rye e. J.D. Salinger.
24. Þrúgur reiðinnar e. John Steinbeck.
25. The Lord of the Rings e. J.R.R. Tolkien.
26. Uppruni tegundanna e. Charles Darwin.
27. Prinsinn e. Niccolo Machiavelli.
28. Tómas Jónsson metsölubók e. Guðberg Bergsson.
29. The Republic e. Plató.
30. Wuthering Heights e. Emily Bronte

Feitletraðar eru þær sem ég hef lesið.
Held að ég hafi lesið Ástkæra (er þetta ekki í kvk?), en þyrfti eiginlega að lesa hana aftur.
Koma svo:)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hefði nú kannski verið gott að fá þennan lista fyrir nokkrum árum, nú eru bara 3 ár í þrítugt (sjitt)mér sýnist að ég muni varla gera mikið annað en að lesa þessar bækur þar til þá.

Regnhlif sagði...

Þú hefur samt einu ári meira en ég:)

Valdís sagði...

Ég las þetta nú ekki allt fyrir þrítugt... en ég sá myndina í nokkrum tilfellum - telst það með?

Regnhlif sagði...

Nei, Valdís... :)

Tinnuli sagði...

Áttu í alvöru afmæli 23.2?
Ég er búin að lesa ca 10. Annars höfðar þessi listi ekki alveg til mín. Ó úell..

Regnhlif sagði...

Nei: 23.01

já, sumar bækurnar höfða ekki til mín. en hvað veit maður fyrr en maður les þær eða reynir að lesa þær. Mig langar alla vega mikið að lesa sumar. En sumar ekki9.