Veðrið er svo gott að það er erfitt að vera inni. Verð samt að viðurkenna að ég sé fjandi lítið á tölvuskjáinn. Kannski ætti ég að finna mér eitthvað á blaði til að lesa frekar.
Tölvumyndavélin tekur mynd fram fyrir sig:

Tölvumyndavélin tekur mynd aftur fyrir sig:

1 ummæli:
Úff ég er asnaleg á þessari mynd. Enda sá ég ekkert hvað ég var að gera í þessari birtu þarna úti. Svo að ég fór bara aftur inn.
Skrifa ummæli