laugardagur, maí 15, 2010

956. færsla. Eurovision 2010 - Malta

Ég man að Malta gaf Íslendingum 12 stig í keppninni 2003 og við vinkonurnar vorum þegar farnar að skipuleggja þakkarferð til Möltu. Það varð aldrei úr ferðinni ...

Thea Garrett syngur lag Möltu í keppninni í ár. Hún hefur fram að þessu sungið í gospelkór og verið bakraddasöngkona.



Einhverra hluta vegna er þetta eitt af eftirminnilegustu maltnesku(?) atriðunum:

2 ummæli:

Auður sagði...

Þú ert með Belgíu á heilanum, "misskrifaðir" Belgía í stað Malta tvisvar í þessari færslu :)

Regnhlif sagði...

hahahaha. Breyti þessu núna