fimmtudagur, júlí 29, 2010

969.færsla.

Sko, ég stend frammi fyrir stóru vandamáli. Ég tók með mér afgangsfisk frá í gær í nesti en núna get ég ekki ákveðið hvort ég á að borða hann eða hamborgarann sem er í matinn í Hámu. Það er sko ekki oft hamborgarar í matinn í Hámu sko. Spara, borða hollara eða láta undan freistingunum. Hm. Mjög erfitt.

Hm.

Ég tek fiskinn með og sé til þegar ég sé hamborgarann hvort mig langar í hann.

Eru allir ógeðslega hneykslaðir á því hvað ég er óstaðföst? Ég er mjök óstaðföst.

3 mínútur í mat. Nenni ekki að bíða. Best að leggja af stað.

Engin ummæli: