fimmtudagur, mars 10, 2011

985.færsla.svöng

Langar í mat og/eða nammi. Samt var ég að borða banana. Og þar á undan kleinuhring og te. Og þar á undan samloku og appelsínusafa. Ég ætti ekki að vera svöng. Ég er bara eitthvað svo tóm í maganum. Sem er fyndið, í ljósi aðstæðna.

4 ummæli:

ella sagði...

Það skyldi þó ekki vera að einhver væri að éta þetta allt frá þér?

Regnhlif sagði...

það mætti halda það, maður skilur ekkert í þessu!

Nafnlaus sagði...

Ég er að segja þér það, nú borðar ekki nógu staðgóðan og prótínríkan hádegisverð!

dr

Regnhlif sagði...

hahah, Díana, það heldur þú bara af því að þegar ég hitti þig í hádeginu þá fá ég mér súpu eða brauð, en annars fer ég í hámu og fæ mér matinn. Sem er oft próteinríkur:)