985.færsla.svöng
Langar í mat og/eða nammi. Samt var ég að borða banana. Og þar á undan kleinuhring og te. Og þar á undan samloku og appelsínusafa. Ég ætti ekki að vera svöng. Ég er bara eitthvað svo tóm í maganum. Sem er fyndið, í ljósi aðstæðna.
Óþroskasaga ungrar stúlku á þrítugsaldri.
Langar í mat og/eða nammi. Samt var ég að borða banana. Og þar á undan kleinuhring og te. Og þar á undan samloku og appelsínusafa. Ég ætti ekki að vera svöng. Ég er bara eitthvað svo tóm í maganum. Sem er fyndið, í ljósi aðstæðna.
4 ummæli:
Það skyldi þó ekki vera að einhver væri að éta þetta allt frá þér?
það mætti halda það, maður skilur ekkert í þessu!
Ég er að segja þér það, nú borðar ekki nógu staðgóðan og prótínríkan hádegisverð!
dr
hahah, Díana, það heldur þú bara af því að þegar ég hitti þig í hádeginu þá fá ég mér súpu eða brauð, en annars fer ég í hámu og fæ mér matinn. Sem er oft próteinríkur:)
Skrifa ummæli