miðvikudagur, janúar 18, 2012

1002.færsla.

Það er betra að blogga lítð en ekkert. Sko, af því að þær fáu færslur sem ég hef skrifað upp á síðkastið eru samt skemmtileg heimild um það sem ég var að hugsa akkúrat á þeirri stundu. T.d. er fyndið að ég skrifi það að ég vilji sko EKKI fæða barn fyrir tímann ca. tveimur vikum áður en ég eignast barn fyrir tímann:)

Aukin virkni hér á blogginu hefur ekkert með það að gera að ég er aftur farin að vinna í ritgerðinni minni. Alls ekki.

2 ummæli:

ella sagði...

Hvarflaði ekki að nokkrum manni.

Nafnlaus sagði...

Bloooogg?:)