1005. skírdagur
Ég er búin að taka til og þrífa smá og skreyta. Það er mjög góð tilfinning. Líka búin að kaupa páskaegg:)
Ég á samt ekki nóg páskaskraut. Man það aldrei á milli ára.
Óþroskasaga ungrar stúlku á þrítugsaldri.
Ég er búin að taka til og þrífa smá og skreyta. Það er mjög góð tilfinning. Líka búin að kaupa páskaegg:)
Ég á samt ekki nóg páskaskraut. Man það aldrei á milli ára.
3 ummæli:
Ég er ekkert búin að páskaskreyta, enda á ég ekkert þannig skraut... Hér er bara eitt páskaegg;)
Æjá páskaskraut. Nennekki. Sem er vitlaust því að eitthvað er vist til sem synirnir gerðu og auðvitað ætti það að sjást.
Stelpur, stelpur! Skil ekkert í ykkur að skreyta ekki! Það er svo gaman, það sem er leiðinlegt er að ganga frá skrautinu aftur (þá get ég þakkað fyrir hvað ég á lítið páskaskraut). Svo er líka svo gaman að föndra páskaskraut. Blása úr eggjum og mála á þau:)
Skrifa ummæli