843.færsla. áskorun til bókaþjóðarinnar
Ég skora á einhvern í keppni um að klára listann fyrir jan 2011! Óháð aldri fólks sko. Ekki samt þig Eyrún, þú yrðir fljót að vinna mig. OK, skora bara á þá sem eru búnir að lesa færri en 15 af bókunum.
Óþroskasaga ungrar stúlku á þrítugsaldri.
Ég skora á einhvern í keppni um að klára listann fyrir jan 2011! Óháð aldri fólks sko. Ekki samt þig Eyrún, þú yrðir fljót að vinna mig. OK, skora bara á þá sem eru búnir að lesa færri en 15 af bókunum.
4 ummæli:
Þetta freistar sumt allnokkuð --- nema kannski sumar þessar íslensku bækur. Ég ætla nú samt að segja pass!
En mér finnst svolítið skrítið að sjá Furstann eftir Machiavelli titlaðan 'Prinsinn', eða er þetta önnur bók?
það má vel vera að einhver hafi þýtt listann úr ensku og ruglast. Ég koppí peistaði þetta bara. Kannaðist reyndar ekkert við þessa bók, en Furstinn hljómar kunnuglegar:)
Það væri nú aldeilis áskorun. Held ég leggi ekki í það. Ég hef bara lesið þrjár og svo held ég að ég hafi lesið stytta útgáfu af Wuthering Heights þegar ég var svona 13! Ég held annars að Furstinn hafi verið titluð Prinsinn í einhverri íslensku þýðingunni
Ég las Wuthering Heights einmitt líka í skóla --- og reyndar Brave New World.
Skrifa ummæli